top of page
Saltport
Saltport er listhús á Hellissandi við Breiðafjörð.
Húsið er stakt hús sem var hluti af gamla Hraðfrystihúsi Hellissands.
Í Saltporti er salur sem er hentugur til sýninga og við húsið er einnig fallegt útisvæði.
Saltport er staðsett á sjávarbakka með órofna tengingu við hafið.
Frá árinu 2018 hafa hjónin Árni Emanúelsson og Steingerður Jóhannsdóttir
unnið við að endurbyggja húsið.
About















Gallery

Hellisbraut 1a | 360 Hellissandi | Iceland
Tel. (+354) 820 2011 | saltport@saltport.is | www.saltport.is
Contact
bottom of page